Síða 1 af 1

ÓE: Dempara, bensínlok og rúðurofa í Daihatsu Sirion ´99.

Posted: 19.aug 2010, 22:00
frá Haukur litli
Mig vantar nokkra hluti í bílinn hjá tengdamömmu. Dempara allann hringinn, bensínlok (Ekki verra ef það er vínrautt en tek eiginlega hvað sem er.) og svo vantar mig allt takkaborðið í bílstjórahurðina. Það er eflaust fleira sem þarf að skipta um en ég hef ekki nennt að grafa djúpt í þennann bíl ennþá.

Ég veit ekki hvort það þurfi að skipta um gorma með dempurunum en mér finnst þeir frekar burðarlitlir, tek þá með ef verðið er rétt.

Haukur Þór, 663-6898