Gefins gamalt Renault varahlutadót
Posted: 01.apr 2013, 17:59
Við tiltekt hjá mági minum kom í ljós slatti af varahlutum úr Renault ca. 1965-80, of gott efni til að henda því. Mótorar, gírkassar, startarar, alternatorar, blöndungar, fram- og afturljós framrúða o.fl. Þarf að fara fljótt. Endilega komið þessu áleiðis ef þið vitið af einhverjum sem getur nýtt þetta.
S. 845 6960.
S. 845 6960.