
Garmin 276c
Allar snúrur,bæklingar,kassi fylgir, tækið er með Íslandskorti en diskurinn í tölvu fylgir ekki.
Það fylgir mælaborðsfesting og minniskort,hleðslutæki bæði fyrir 12v og 220v,batteríið er í mjög góðu ástandi og dugar daginn og rúmlega það.
Allar nánari upplýsingar 8615360 eða baldvin.thorkels@gmail.com
Tækið fæst á 90.000.- stgr
http://www.garmin.is/product/baturinn/map276.shtml#fragment-1
GPSMAP 276C má kalla fjölnotatæki sem aðlagar sig að aðstæðunum..
Lita GPS kortatæki með vegaleiðsögu, með möguleika á raddleiðsögn, og utanvegaleiðsögn.
Fyrir bátinn gefur tækið ekkert eftir því það er vel varið fyrir sjó-ágangi og er möguleiki á dýptarmælis viðbót.
Auðveldaðu þér leiðina
Hvort sem þú notar tækið á sjó eða landi þá er 276 á heimavelli.
BLueChart sjókort fyrir bátinn, og þú ratar um hafnarsvæðið, Íslandskort fyrir bílinn,og þú ratar utan hafnarsvæðis.
NMEA inngangur leyfir samskipti við önnur tæki og sýnir þér öll gildi á einum skjá, dýpt, hita, vindhraða, o.m.fl.
Hægt er að versla sérstakann aukapakka fyrir bíla.
Í honum er að finna Evrópu kort, minniskort, festing fyrir bílinn og hátalara (raddleiðsögn). Auðveld samskipti við PC-tölvuna og Garmin hugbúnaðinn gegnum USB, lítið mál að hlaða inn nýjum kortum
Skarpur er hann
Að sjá á skjáinn er auðvelt í öllum birtuskilyrðum, þökk sé 256 -lita og 320 x 480-pixel TFT skjá með stillanlegu bakljósi.
Taktu það með þér
Endurhlaðanlega lithium-ion rafhlaða ásamt snilldar verkfræði gerir þér kleift að taka 276C með í fjallgönguna, passar kannski ekki vel í vasann en sleppur í bakpokann. Og svo er spennufæðing frá ökutæki ekki nauðsynleg því rafhlöðuending er allt að 15 klst
Vísar leiðina um land og láð
Með einum takka aðlagast tækið að þínum þörfum. Hvort sem þú stekkur frá borði yfir í bílinn eða ferð á vélsleða þá færð þú alltaf bestu leiðsögnina sem tækið hefur að bjóða. Sjókort fyrir bátinn götukort fyrir bílinn eða nákvæmt landakort fyrir jeppann og vélsleðann, þá færðu leiðsöguna hjá GPSMAP 276C.