Síða 1 af 1

Vantar sílsa á Cherokee XJ

Posted: 21.mar 2013, 13:53
frá Maddi
Lumar einhver á nýjum sílsum fyrir Cherokee XJ '89?
Hvar er þá annars helst að fá þá, er þetta eitthvað sem liggur á lager hjá varahlutaverslunum?

Re: Vantar sílsa á Cherokee XJ

Posted: 21.mar 2013, 15:51
frá Ásgeir Þór
Prófaðu að heyra í þessum hann beygði í silsa í flestar tegundir bíla heyrðist mér þegar ég heyrði í honum.

Bílavarahlutavinnustofa Höskuldur Stefánsson
Eiríksgötu 9
101 Reykjavík

S: 552 0269