Síða 1 af 1
Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 13.mar 2013, 12:00
frá Unnar
Er að rífa cherokee LImited 1991 árgerð með 4.0L vélini sjálfskiptur með NP204 millikassa .
Kramið er i mjög góður lagi og keyrir hann vel.
Unnar
S:8204515
unnsi@islandia.is
Re: Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 13.mar 2013, 16:56
frá pittbull
Geturðu sent mér myndir af bílnum á
pukinn@internet.is
Re: Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 13.mar 2013, 17:13
frá Unnar
komnar á þig
Re: Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 14.mar 2013, 08:07
frá Unnar
mikið til úr þessum
Vél 4.0L HO 40 þús
Skipting 25 þús
Hásingar 20 þús stk
AC dæla 10 þús
startari 5000
alternator 5000
millikassi 2H/4part time/4H/4L 20 þús
Og margt fleira
unnsi@islandia.is
Re: Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 14.mar 2013, 08:41
frá juddi
Hvaða afturh´´asing er undir honum ?
Re: Er að rífa Cherokee 91 4.0L HO
Posted: 14.mar 2013, 09:11
frá Unnar
DAna 35