4Runner miðstöðvarmótor
Posted: 05.mar 2013, 19:24
frá Garðar Rafns
Sælir félagar. Það vantar miðstöðvarmótor í Toyota 4Runner 1990 model, passar sennilega úr Hilux. Ef þið vitið um stað til að versla nýan mótor væri það vel þegið að fá upplýsingar um hvar.
Garðar sími 6643395 og netfangið
gardarr@mi.is
Re: 4Runner miðstöðvarmótor
Posted: 05.mar 2013, 23:11
frá -Hjalti-
Garðar Rafns wrote:Sælir félagar. Það vantar miðstöðvarmótor í Toyota 4Runner 1990 model, passar sennilega úr Hilux. Ef þið vitið um stað til að versla nýan mótor væri það vel þegið að fá upplýsingar um hvar.
Garðar sími 6643395 og netfangið
gardarr@mi.is
Ég á notaðan mótor fyrir þig.
Re: 4Runner miðstöðvarmótor
Posted: 28.mar 2013, 18:34
frá Garðar Rafns
Mótorinn kominn.Takk fyrir