ÓE vél í Toyota Hilux


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 06.feb 2013, 08:19

Góðan daginn. Núna vantar mig að skipta um vél í Hiluxinum.. er í bagsi með núverandi vél (22re) og hreinlega ætla að skipta um vél.
Á einhver ódýra vél til að smella ofaní gripinn? Bensín eða dísel. Líklega væri nú best að fá aðra 22re... en er opinn fyrir öllu.




haflidason
Innlegg: 133
Skráður: 10.apr 2012, 11:08
Fullt nafn: ólafur hafliðason
Bíltegund: 7,3Nalli&ZF6

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá haflidason » 06.feb 2013, 13:57

hvernig væri annað hvort að reyna að finna 4,3v6 vortech frá GM eða 3,1isuzu turbo diesel?
ég átti einu sinni svona isuzu og það var mjög skemmtileg vinnsla í honum, seldi svo bílinn í slátur til að sá sem keypti gæti sett vélina í hilux. veit því miður ekki um neitt handa þér samt.


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 06.feb 2013, 13:58

já 3.1 væri auðvitað snilldar vél.


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 06.feb 2013, 16:40

Já eða kannski ætti maður bara að selja "föndrið"...

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá aggibeip » 06.feb 2013, 19:17

200 hross á tilboði hjá "Sonur": viewtopic.php?f=31&t=13413

Sonur wrote:Bara bjóða. ég á lika Hilux gírkassa og millikassa á þetta
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 06.feb 2013, 21:05

Passar vélin á hilux gírkassa?


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 06.feb 2013, 22:06

enn að leita..


Styrmir
Innlegg: 164
Skráður: 08.mar 2010, 16:48
Fullt nafn: Styrmir Frostason

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá Styrmir » 06.feb 2013, 23:06

Á til 2.4 disel með turbo


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 07.feb 2013, 08:09

Hún er nú of dýr fyrir mig

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá aggibeip » 07.feb 2013, 13:31

Talaðu við "Sonur".. Hann veit það pottþétt :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá aggibeip » 10.feb 2013, 18:50

Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 10.feb 2013, 20:20

Er þetta ekki svona rpm mótor? Hár snúningur og spól?

User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá aggibeip » 10.feb 2013, 22:13

Er ekki viss, er það ekki bara stillingar atriði ? :) Mér datt þessi í hug því að ég sá hilux til sölu hérna um daginn sem var með supra mótor :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Höfundur þráðar
JóiE
Innlegg: 142
Skráður: 23.sep 2012, 13:45
Fullt nafn: Jóhann Einarsson
Bíltegund: Durango

Re: ÓE vél í Toyota Hilux

Postfrá JóiE » 10.feb 2013, 22:17

Já ég skil þig.. alveg þess virði að skoða það


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur