Síða 1 af 1

Kanna áhugann á gefins x-cap palli :)

Posted: 01.feb 2013, 13:13
frá aggibeip
Sælir, ég er að fá mér "nýjann" pall á x-cap hiluxinn minn sem er 96' árgerð.

Myndi einhver hafa áhuga á að eiga pallinn sem er á honum núna ? Hann er ljótur og ryðgaður, en þó engin göt að ég viti.
Hægt að nota hann á bíl eða bara eins og kar til að geyma eitthvað drasl í.

download/file.php?id=5498&mode=view

Endilega láta mig vita ef einhver hefur áhuga.

ATH: Ég læt pallinn ekki frá mér fyrr en ég er búinn að fá hinn pallinn, það gæti verið í dag eða eftir helgi. Ef enginn áhugi verður kominn þegar ég skipti þá hendi ég honum bara.. :)

Agnar - 777-2444

Re: Kanna áhugann á gefins x-cap palli :)

Posted: 02.feb 2013, 16:48
frá Valdi 27
Sæll, hvernig er það, hvernig lítur afturhlerinn út?? Hef svona meiri áhuga á honum heldur en pallinum sjálfum :)

Kv. Valdi

Re: Kanna áhugann á gefins x-cap palli :)

Posted: 02.feb 2013, 18:38
frá aggibeip
Það er heimasmíðaður, hundljótur hleri.. :)

Re: Kanna áhugann á gefins x-cap palli :)

Posted: 02.feb 2013, 18:56
frá jeepson
Er ekki pallurinn tilvalinn í kerrusmíði? Það er nú ekki lengi gert að smíða eina grind undir pallinn.

Re: Kanna áhugann á gefins x-cap palli :)

Posted: 02.feb 2013, 19:26
frá JóiE
Ég er alveg til í að fá pallinn.. með hleranum