Síða 1 af 1

Óska eftir Vatnskassa í Grand Cherokee

Posted: 14.des 2012, 19:07
frá gambri4x4
Óska eftir Vatnskassa í Grand Cherokee 95 V8
og trekk hlíf

Víðir L

S:8660903

gambri4x4@gmail.com

Re: Óska eftir Vatnskassa í Grand Cherokee

Posted: 16.des 2012, 13:00
frá gambri4x4
á eg að trúa þvi að það eigi enginn kassa

Re: Óska eftir Vatnskassa í Grand Cherokee

Posted: 16.des 2012, 13:14
frá Stebbi
Ég keypti svona í 2000 módelið og það var langsamlega ódýrast á Ljónstöðum. Ef að kassinn er með plast botna þá skaltu gleyma því að kaupa þetta notað. Td. kostaði kassinn 28þús í bílinn minn fyrir 2 árum, menn vildu fá lágmark 35þús fyrir notaða kassa þá.

Re: Óska eftir Vatnskassa í Grand Cherokee

Posted: 16.des 2012, 13:21
frá jeepson
Prufaðu að hafa samband við þennan 8494776 Hörður. Hann var að rífa einn grand fyrir stuttu síðan. Og á eitthvað að dóti í þessa bíla.