Síða 1 af 1

SELDUR B&M skiptir f. 3. þrepa sjálfskiptingu m/hitamæli

Posted: 11.júl 2010, 10:26
frá Dr. Zoidberg
SELDUR

Er með til sölu B&M skipti fyrir 3. þrepa sjálfskiptingu. Var við C4 en gengur fyrir fleiri skiptingar. Plastið á skiptinum hefur einhvertíman verið kítað en það er ekki mjög áberandi. Þá er farið að sjá aðeins á þessu.

Hér má sjá samskonar græju http://www.summitracing.com/parts/BMM-80681/?rtype=10

Myndir hérna http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=51869.0

Verð 7.000kr. með mæli.

Upplýsingar í 840 4962 Ágúst