Síða 1 af 1

Sárvantar bremsudælur í King Cab

Posted: 06.des 2012, 16:19
frá Big Red
Sárvantar bremsudælur að aftan í Nissan King Cab. Dælurnar í bílnum eru merktar 13/16. Er ekki að fara að kaupa stykkið á 18þús í umboði takk fyrir

Re: Sárvantar bremsudælur í King Cab

Posted: 08.des 2012, 12:53
frá Big Red
...

Re: Sárvantar bremsudælur í King Cab

Posted: 10.des 2012, 09:35
frá Big Red
Hvergi til virðist vera.

Einhver snillingur sem veit hvar mögulega væri hægt að fá þær?

Re: Sárvantar bremsudælur í King Cab

Posted: 10.des 2012, 10:20
frá HaffiTopp
Hvaða árgerð er þetta? Ég veit um eldgamlann haug af svona bíl sem þú mátt hirða ef þú nennir að standa í því.