Síða 1 af 1
ÓE. Raflæsingamótor í 9.5" LC80 hásingu
Posted: 06.des 2012, 12:30
frá kjartanbj
Vantar svona raflæsingamótor í 9.5" Lc80 hásingu ef einhver á svoleiðis í lagi á lausu
hægt að hafa samband í pm eða 8477726
Re: ÓE. Raflæsingamótor í 9.5" LC80 hásingu
Posted: 06.des 2012, 15:20
frá Polarbear
önnur leið er að hafa samband við renniverkstæði kristjáns í borgarnesi. hann er með stykki sem kemur í staðin fyrir rafmagnsdótið og þá seturðu þetta á og tekur af með lofti (svipað og ARB).
Re: ÓE. Raflæsingamótor í 9.5" LC80 hásingu
Posted: 06.des 2012, 21:33
frá kjartanbj
já er svona að velta þessu fyrir mér, skilst að það sé mun ódýrara og áreiðanlegra, spurning um að hafa samband við þá á morgun