varahlutir úr grand cherokee.
Posted: 02.des 2012, 16:22
Sælir spjallverjar. Félag minn er búinn að vera að rífa Grand cherokee. Man ekki alveg árgerðina. 93-95 minnir mig. Hann á afturbekk grátt leður, bensín tank með öllu tilheyrandi, innvols úr hurðum, fullt af relayum og tökkum og rafkerfis tengdu dóti, svo sem tölvu og eitthvað fleira. Millikassi, allar rúður nema framrúðuna, og fullt af öðru drasli. Hann er líka í viðgerðum hvort sem að það sé boddý eða eitthvað annað. Endilega hafið samband við hann ef að ykkur vantar varahluti, viðgerð eða bara með bíl sem að þið viljið losna við í niðurrif. 8494776 Hörður. Hann og félagarnir eru staðsettir í Hafnafirði.