Síða 1 af 1

drif úr gamla pajero

Posted: 01.des 2012, 11:10
frá haflidason
á til drif úr 2 gömlum pajeroum ef einhver vill. annað er stuttur 4cyl. bensínbíll árg 87 (beinskiptur) og hinn er sjálfskiptur diesel turbo (langur) árg. 88

Re: drif úr gamla pajero

Posted: 04.des 2012, 07:57
frá haflidason
einu sinni var mér sagt að þetta væru lág hlutföll og fínt í breytta bíla

Re: drif úr gamla pajero

Posted: 08.des 2012, 11:12
frá haflidason
afturhásingin úr stutta bensínbílnum er alltaf að þvælast fyrir mér svo ef enginn hefur áhuga hendi ég henni mjög fljótlega.

Re: drif úr gamla pajero

Posted: 08.des 2012, 11:56
frá Egill B
Sæll
Hef áhuga.
Kv Egill B sími 8988621 maggak@vortex.is