Síða 1 af 1
Vantar Nafstút í LC-80
Posted: 26.nóv 2012, 17:26
frá Almis
Mig vantar nafstút, öxullið, rilluflansinn og lokið á rilluflansinn.
Það stiknaði allt draslið hjá mér!
kv Aðalsteinn
s:617-4552
Re: Vantar Nafstút í LC-80
Posted: 26.nóv 2012, 17:46
frá Polarbear
einhver hafa nú átökin og óhljóðin þá verið... :) og varla sluppu bremsur og diskar útúr þessu í lagi?
hvað kom fyrir ? brotnaði lega eða var þetta vitlaust sett saman?
annars ættirðu að tala við hann kjem, hann á fullt í þessa bíla, sjá þennan þráð:
viewtopic.php?f=31&t=9671&p=49290&hilit=kjem#p49290
Re: Vantar Nafstút í LC-80
Posted: 26.nóv 2012, 18:08
frá kjartanbj
fór svipað hjá mér þegar það brotnaði lega hjá mér, steiktist allt, fór reyndar ekki rilluflangsinn , en legur, öxuliliður og nafstútur fór
Re: Vantar Nafstút í LC-80
Posted: 28.nóv 2012, 11:46
frá Almis
Veit ekki ennþá hvað slapp og hvað ekki því ég varð að skilja bílinn eftir fyrir norðan og gat ekki rifið þetta.
Þetta er víst nokkuð algengt með LC-80 +300.000km og minn er 500.000km.
Mesti kosnaðurinn er í nafstútnum og öxulliðnum.
Re: Vantar Nafstút í LC-80
Posted: 28.nóv 2012, 11:56
frá kjartanbj
keypti nafstút í Toyota á eitthvað um 60þ , en drifliðin keypti ég bara í N1 á rétt rúman 20þúsund, kostar 130þúsund í Toyota og finnst það vera helvíti mikið verð
veit vel að N1 liðurinn er ekkert jafn sterkur og orginal toyota, en get bara ekki réttlætt verðið í Toyota, á frekar auka lið í skottinu til að geta skipt ef það brotnar