Síða 1 af 1

Vantar Miðstöðvamótor í Cherokee

Posted: 21.nóv 2012, 14:13
frá JonHrafn
Sælir

Vantar miðstöðvamótor í Grand Cherokee árgerð 1992 . 4.0 L6 vélin ef það skiptir

Einkaskilaboð, jon@camper.is eða s: 8950170

Re: Vantar Miðstöðvamótor í Cherokee

Posted: 21.nóv 2012, 21:17
frá juddi
Á úr XJ veit ekki hvort það sé sami

Re: Vantar Miðstöðvamótor í Cherokee

Posted: 21.nóv 2012, 21:46
frá jeepson
Hafðu samband við þennan 8494776 Hörður. Hann er að rífa svona bíl.

Re: Vantar Miðstöðvamótor í Cherokee

Posted: 22.nóv 2012, 23:47
frá JonHrafn
Reif mótorinn úr og það amaði ekkert að honum, samt hljómaði hann eins og það væri verið að drepa kött þegar hún var í gangi. Það hefur verið settur mótor í með of stórt kefli ( spaða) og rakst utan í. Rennibekkurinn reddaði því (þjöl)

Aftur á móti er millikassinn ónýtur.