Síða 1 af 1

Vantar pústgrein í MMC L200 2.5 TDI

Posted: 26.jún 2010, 00:15
frá Jens Líndal
Eins og fyrirsögnin segir þá vantar mig pústgrein á 2.5 MMC dísel ( 4D56TD) þar sem mín er sprungin :(

Re: Vantar pústgrein í MMC L200 2.5 TDI

Posted: 26.jún 2010, 20:22
frá Jens Líndal
Þetta er að verða eins og á Live2cruise, þarf að upp a 2svar á dag :)
Vantar enn pústgreinina.