Síða 1 af 1

Vantar 4L HO Cherokee mótor

Posted: 01.nóv 2012, 16:56
frá Doddi23
Sælir

Mér vantar góðann 4L Cherokee mótor,
Ef þú liggur með einn svona undir koddanum sem þú getur hugsað þér að selja þá endilega sendu mér línu á: myrkvi06@gmail.com eða hringið í 843-6403

PS. Vantar einnig Air condition dælu á svona mótor og jafnvel kúplingu.

Kv.
Þórður

Re: Vantar 4L HO Cherokee mótor

Posted: 20.nóv 2012, 15:30
frá Doddi23
Er búinn að redda mér mótor og er græjan nú búin að gangast í gegnum hjarta ígræðslu, alger sæla :) fyrir utan að þessi mótor er að skilla miklu minna en sá sem ég var með :/

Re: Vantar 4L HO Cherokee mótor

Posted: 21.nóv 2012, 23:11
frá kolatogari
mætti ég spyrja hvað þú borgaðir fyrir svona mótor?
ég hef fundið svoldið fyrir því með 4l cherokee að þeir séu svoldið misaflmiklir.

Re: Vantar 4L HO Cherokee mótor

Posted: 22.nóv 2012, 17:44
frá Doddi23
Ég borgaði 50 fyrir hann með öllu.
Ástæðan fyrir að hann er mun afl minni er að sá sem ég var með fyrir var þónokkuð tjúnaður, boraður, stærri spíssa, og fl. var áætluð um 270 hö en eftir á held ég að hun hafi verið nær 300.