Síða 1 af 1

Rafgeymar til sölu

Posted: 10.okt 2012, 00:01
frá bjornod
Lítið notaðir rafgeymar til sölu:

30.000 kr Tudor 115 Ah, 61500 [http://www.skorri.is/skrar/St%f6%f0ugeymar%20o.fl.pdf]
20.000 kr Scanbrit 75 Ah [http://www.marinetorvet.dk/visprodukt.asp?ProduktID=1129]
10.000 kr Yuasa 33 Ah [http://www.stilling.is/vorur/vara/YU055/]
10.000 kr Powersonic 18 Ah [http://www.batteryplex.com/sheets/PS-12180%20NB.pdf]

Mismikið til af hverjum, 2-30 stk. Verðið er í samræmi við notkun. Allir nýlega hlaðnir og álagsprófaðir. Geymarnir hafa aldrei verið settir í bíl (nema til flutninga) og alltaf geymdir inni. Seljast án ábyrgðar ;)

Re: Rafgeymar til sölu

Posted: 20.nóv 2012, 13:26
frá bjornod
Fullt af rafmagni

Re: Rafgeymar til sölu

Posted: 05.feb 2013, 22:58
frá bjornod
flottir geymar í húsbílinn

Re: Rafgeymar til sölu

Posted: 06.feb 2013, 07:39
frá Aparass
Ekki það að mig vanti geymir en mér finnst þetta vera rosalega dýrt hjá þér.
Meira að segja á partasölum ertu að borga mest helming af verði nýrra hluta og þar er meira að segja tekin ábyrgð á hlutunum sem er meira en þú gerir og þú ert samt að rukka nánast tvo þriðju af verði nýs geymis.
svo má kanski bæta við að svona geymir sem er búinn að standa eitthvað og við allavega aðstæður getur mælst með fullt af straum en verið algjörlega ónýtur eftir smá notkun.
Ég sé stundum eitthvað sem er verið að ofrukka fyrir á spjallinu en aldrei þannig að mér hafi dottið í hug að kommenta á það en í þetta skipti blöskraði mér samt því ef menn eru að fara í rúllettu og kaupa eitthvað sem er 50/50 líkur á að það dugi árið þá verður að vera einhver ávinningur því rafgeymir ber það aldrei utan á sér hvaða meðferð hann hefur fengið.

Re: Rafgeymar til sölu

Posted: 06.feb 2013, 09:43
frá bjornod
Aparass wrote:Ekki það að mig vanti geymir en mér finnst þetta vera rosalega dýrt hjá þér.
Meira að segja á partasölum ertu að borga mest helming af verði nýrra hluta og þar er meira að segja tekin ábyrgð á hlutunum sem er meira en þú gerir og þú ert samt að rukka nánast tvo þriðju af verði nýs geymis.
svo má kanski bæta við að svona geymir sem er búinn að standa eitthvað og við allavega aðstæður getur mælst með fullt af straum en verið algjörlega ónýtur eftir smá notkun.
Ég sé stundum eitthvað sem er verið að ofrukka fyrir á spjallinu en aldrei þannig að mér hafi dottið í hug að kommenta á það en í þetta skipti blöskraði mér samt því ef menn eru að fara í rúllettu og kaupa eitthvað sem er 50/50 líkur á að það dugi árið þá verður að vera einhver ávinningur því rafgeymir ber það aldrei utan á sér hvaða meðferð hann hefur fengið.


Allt saman kórrétt hjá þér og um að gera að benda á svona hluti. Vogun vinnur, vogun tapar ;)

Ég sé stundum eitthvað sem er verið að ofrukka fyrir á spjallinu


Þú verður einnig að átta þig á því að viðmiðunarverð á auglýsingum er ekki alltaf það sama og söluverð. Fæst hér er "rukkað", heldur selt eftir flókið samningaferli seljanda og kaupanda ;) Ef verðið er of hátt, þá einfaldlega selst hluturinn ekki.