Brettakantar á Kia Sorento


Höfundur þráðar
Tjaldur
Innlegg: 13
Skráður: 19.júl 2011, 14:49
Fullt nafn: Garðar Stefánsson

Brettakantar á Kia Sorento

Postfrá Tjaldur » 26.sep 2012, 10:18

Sælir/ar,

Vantar brettakanta á Sorento 2006. hann er ögn hækkaður fyrir 32" en er á 16" felgum. Hafði hugsað mér að setja hann á 15" og áfram 32"dekk, en þá er ég kominn með það vandamál að dekkin standa örlítið útfyrir. Vantar því brettakanta. Öll hjálp vel þegin. Þarf að vita hvar þetta fæst án þess að selja níra.



Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur