Síða 1 af 1

Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Posted: 13.jún 2010, 03:56
frá -Hjalti-
Sælir mig vantar semsagt hjólalegur í Dana44 hásingu og öxul..

Partur númer 42 á þessari mynd

Image

Re: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Posted: 13.jún 2010, 17:51
frá Fordinn
Legan ætti að fást hjá stál og stönsum eða ´jeppasmiðjunni ljónsstöðum, öxulinn gætiru fengið hjá ragga partasala útí hafnarfirði. ef hann finnst ekki notaður þá er hann mjög liklega ekki dýr hjá áður nefndum fyrirtækjum.

Þessu dóti hefur fækkað jafnt og þétt þar sem þetta á það til að brotna enn hver veit kanski lumar einhver á dótinu fyrir þig

Re: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Posted: 13.jún 2010, 21:22
frá Kiddi
Er þetta ytri öxull í Chevy sem þig vantar?

Re: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Posted: 14.jún 2010, 00:28
frá Stebbi
öxulinn gætiru fengið hjá ragga partasala útí hafnarfirði.


Hann kostar örugglega 60þús hjá Ragga, er illa farin og búið að sjóða í hann. Ef þú hringir í hann til að athuga endilega láttu vita ef hann hefur eitthvað komið niður á jörðina með verðin hjá sér.

Re: Vantar öxul og HjólaLegur í Dana44 frammhásingu

Posted: 14.jún 2010, 19:20
frá Fordinn
þá kaupir madur bara nytt, keypti fyrir ekki svo löngu framm öxul í dana 60, á 2002 ford pikka fyrir 25 þús á ljonstöðum, þessir öxlar eru örugglega ódyrari nytt er þá alltaf nytt =)