Síða 1 af 1

Óe knastásskynjara í Opel Vectru B 2,0

Posted: 10.jún 2010, 23:48
frá juddi
Óe knastásskynjara í Opel Vectru B 2,0

Re: Óe knastásskynjara í Opel Vectru B 2,0

Posted: 11.jún 2010, 12:42
frá naffok
Sæll, þú færð þetta í bifreid.is á ca 13.000 kall. Þeir eru með allskonar fyrir þessa bíla, keypti einmitt þennan skynjara hjá þeim í astra sem ég átti eftir að hafa farið í Ingvar og komist að því að skinjarinn hjá þeim var uþb.22,000 krónum dýrari hjá þeim fyrir nokkrum árum. Kæmi ekki á óvart þó skinjari í vectra kostaí nálægt 40,000 kallinum hjá þeim í dag.
Kv Beggi

Re: Óe knastásskynjara í Opel Vectru B 2,0

Posted: 12.jún 2010, 08:40
frá juddi
Takk fyrir þetta