Re: VANTAR svuntu eða framenda 4-runner
Posted: 14.sep 2012, 14:27
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Hfsd037 wrote:Ég á miklu betri svuntu heldur en þetta blikk dót sem ryðgar eða bognar, ég á plastsvuntu sem kemur undan mínum ef þú hefur áhuga.
svopni wrote:Endilega sendið mér ES með betri upplýsingum og jafnvel mynd. Langar helst í plastsvuntu :) En hún þarf að passa neðan á stuðarann hjá mér þar sem ljósin standa niðurúr stuðaranum.