Síða 1 af 1

Gormar, stýfur og afturhásing undan LC 70

Posted: 02.jún 2010, 00:46
frá bragig
Til sölu afturhásing, stýfur og gormar undan LC 70 ´87. Kemur undan díselbíl og með lélegum 4.88 hlutföllum. Stýfurnar eru svipaðar og á gamla range rover.Tilboð óskast.

bragigudna(hjá)visir.is