Síða 1 af 1

TS: Garmin Etrex Legend

Posted: 30.maí 2010, 17:21
frá gunnarja
Image
Image
Samskonar tæki
Hef til sölu eitt c.a. fimm ára gamalt Garmin Etrex Legend, það fylgir með því serialsnúra og 12 volt sígarrettutengissnúra.
Það er einn takk skemmdur á því sem notaður er til að Zoom inn á kort en annars er tækið í góðu lagi. Garmin Íslandskortadiskurinn fylgir ekki með tækinu.

Nánar um tækin hérna: https://buy.garmin.com/shop/shop.do?pID=173&ra=true#featureTab

Vil fá tilboð í tækið.

Re: TS: Garmin Etrex Legend

Posted: 02.jún 2010, 17:49
frá hugeknot
Hi
I am interested, what kind of price?

Tony
8682673