Síða 1 af 1

Vantar millikassabremsu

Posted: 09.júl 2012, 13:19
frá Óskar - Einfari
Það er kanski vonlaust að reyna að finna svona hérna en ætla samt að reyna. Ég þarf að útbúa handbremsu í Hiluxinn þannig að mig vantar barkabremsu sem ég gæti komið á millikassa... eitthvað svipað þessu hérna: https://www.allprooffroad.com/pickupbrakeupgrades/33

Mig vantar semsagt aðalega bremsuna... festingarnar þarf ég að smíða.

Kv.
Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029

Re: Vantar millikassabremsu

Posted: 09.júl 2012, 15:34
frá gaz69m
þetta lítur ekkert ósvipað út og bremsan á rússakassanum mínum