Síða 1 af 1

TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 06.júl 2012, 08:56
frá vignirbj
Þetta eru öxlar og köggull með læsingu og drifhlutfalli úr hásingu úr 74 Bronco (stóra legan)

læsingin er torsen held ég

fimm gata stóra og öxlarnir í góðu lagi.

verð: 20.000 eða tilboð

Vignir 8686230

Re: öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 06.júl 2012, 09:28
frá JHG
Er þetta úr 28 eða 31 rillu hásingu? Hve langir eru öxlarnir?

Re: öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 09.júl 2012, 08:50
frá vignirbj
Þetta er úr 28 rillu og öxlarnir eru 27 1/4 tommur og 29 3/4 tommur

Re: öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 17.júl 2012, 08:58
frá vignirbj
upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 20.júl 2012, 09:47
frá vignirbj
upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 10.aug 2012, 08:29
frá vignirbj
upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 13.aug 2012, 09:30
frá vignirbj
upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 14.aug 2012, 18:31
frá vignirbj
upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 19.aug 2012, 13:17
frá vignirbj
Upp

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 21.aug 2012, 15:16
frá Dodge
Hvaða hlutfall er í þessu?

Re: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Posted: 22.aug 2012, 09:25
frá vignirbj
Dodge wrote:Hvaða hlutfall er í þessu?

Ég er þvi miður ekki klár á því hvaða hlutfall er á þessu en finnst líklegt að það sé 4.10

get ekki komist að niðurstöðu fyrr en einhverntíma í næstu viku en á kemst ég í sveitina þar sem dótið er.