Síða 1 af 1
Dana 44 nöf og þverstífa
Posted: 28.jún 2012, 12:31
frá Ísleifur
Er að leita að 8 bolta nöfum á dana 44 framhásingu með diskabremsum. Vantar einnig þverstífu á hana. Hún mætti vera úr hverju sem er, með hefðbundnum fóðringum á báðum endum.
Mkv. Sævar
Re: Dana 44 nöf og þverstífa
Posted: 29.jún 2012, 10:17
frá solemio
sæll,er þetta á chevrolet eða gm hásingu,ef svo er þá á ég hásingu með átta boltum og lokum og óslitnum bremsudiskum
sem þú getur fengið á 30 þús
kv.Siggi 8922434
Re: Dana 44 nöf og þverstífa
Posted: 30.jún 2012, 02:56
frá Ísleifur
Sæll,
Þetta er Chrysler hásing, sennilega undan Dodge Power Wagon. Er með sídrifs millikassa og engar driflokur. Þyrfti líklega að fá amk. ytri öxulendana með.
Hef áhuga á að skoða þetta. Læt í mér heyra.
Mkv. Sævar GSM: 8660045