Willys 68 skúffa og fleira
Posted: 19.jún 2012, 21:07
Til sölu:
Fyrirspurnum einungis svarað í síma 893 6522.
- Skúffa af Willys 68 árgerð ásamt gluggastykki, grind og framstæðu. Allir hlutirnir eru óryðgaðir og í góðu standi. Svört blæja fylgir með. Verð á þessu öllu saman 130.000 kr.
Frambretti úr plasti, 10 cm lengri en á CJ7, ásamt brettaköntum að aftan fyrir 38 tommu dekk. Verð 60.000 kr.
AMC 360 vél árgerð 76 keyrð ca. 160.000 km, með öllu utan á. Verð 70.000 kr.
Sjálfskipting 727 fyrir 360 vél. Verð 30.000 kr.
Fyrirspurnum einungis svarað í síma 893 6522.