Síða 1 af 1

bremsudælur með handbremsu óskast

Posted: 13.jún 2012, 23:32
frá Polarbear
Óska eftir vökvabremsudælum fyrir einfaldan eða tvöfaldan disk. Verða einnig að vera með búnaði fyrir handbremsuvír.

ef einhver á svona eða getur bent mér á hvar ég gæti keypt svona dælur, endilega verið í bandi sem allra fyrst.

lalli@slepja.com eða s:8202053

lalli

Re: bremsudælur með handbremsu óskast

Posted: 15.jún 2012, 00:03
frá Polarbear
veit enginn um svona dælur?

Re: bremsudælur með handbremsu óskast

Posted: 15.jún 2012, 02:08
frá Valdi B
finndu þér bara subarru 1800 framdælur þær eru með handbremsunni í dælunni og eru mjög þægilegar dælur... mundu bara að taka þær í gegn áður en þú setur þær undir :)

ég á því miður bara 1 par sem ég vil ekki láta en þettta virkar fínt, vinur minn er búinn að prófa þetta undir einn bíl hjá sér og er bíllinn allt annar í bremsum eftir það..