Síða 1 af 1
Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 07.maí 2012, 22:29
frá siggi_sierra
Eins og fyrirsögnin segir þá óska ég hér með eftir T5 Gírkassa fyrir afturhjóladrifinn Ford.
Það sem ég get notað úr:
1984-1993 Mustang V8
XR4I Ford
Ford Ranger 4cyl
Mögulega úr einhverjum Transitum
Og örugglega einhverju fleiru, endilega hafið samband við mig ef þið eigið þetta til og viljið losna við.. Þarf þetta sem allra fyrst !
Sími 774-7554
Re: Óska eftir T5 gírkassa
Posted: 28.maí 2012, 16:54
frá siggi_sierra
upp
Re: Óska eftir T5 gírkassa
Posted: 31.maí 2012, 23:35
frá siggi_sierra
ttt
Re: Óska eftir T5 gírkassa
Posted: 31.maí 2012, 23:51
frá LFS
eg sa einn auglystan á kvartmilu.is
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 05.jún 2012, 19:50
frá siggi_sierra
jaaá hann passar reyndar ekki.. en takk samt :)
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 26.jún 2012, 18:05
frá siggi_sierra
upp
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 12.júl 2012, 18:25
frá siggi_sierra
vantar þetta helst í gær
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 18.júl 2012, 20:01
frá siggi_sierra
upp
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 05.sep 2012, 22:58
frá siggi_sierra
ttt
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 12.des 2012, 20:44
frá siggi_sierra
upp
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 15.des 2012, 18:37
frá sonur
Þessi á kvartmilunni fittar ef þú finnur bellhouse úr 4.0 beinskiptum ranger og eða exsplorer
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 15.des 2012, 21:14
frá haflidason
einu sinni heyrði ég að það væri eitthvað skylt með þessum litlu ranger kössum og mitsubishi pajero og L200
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 16.des 2012, 22:23
frá sonur
haflidason wrote:einu sinni heyrði ég að það væri eitthvað skylt með þessum litlu ranger kössum og mitsubishi pajero og L200
Það passar, heitir FM145 í Pajero og L200 sami og er í Mazda b2200-2600 diesel og bensín 2600cc
man ekki hvað hann heitir í Rangernum
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 20.des 2012, 20:37
frá siggi_sierra
Passar reyndar ekki úr pajero og þessu fjórhjóla drifs dóti.. Það er millikassi í því og ég hef lítið við hann að gera, Ranger var framleiddur með afturhjóladrifi og þannig var hann ekki með millikassa og þessi á kvartmílu spjallinu er úr 6cyl bíl og þannig með önnur hlutföll og er töluvert veikari heldur en kassinn sem ég er að leita af.
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 20.des 2012, 22:53
frá hjalz
thessi gírkassi er líka í musso
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 21.des 2012, 02:06
frá Stebbi
sonur wrote:haflidason wrote:einu sinni heyrði ég að það væri eitthvað skylt með þessum litlu ranger kössum og mitsubishi pajero og L200
Það passar, heitir FM145 í Pajero og L200 sami og er í Mazda b2200-2600 diesel og bensín 2600cc
man ekki hvað hann heitir í Rangernum
FM145 er kassinn sem kom gírkassavesenis-stimplinum á Pajero og L200. Eru í Pajero frá 83-91, ef hann passar á kúplingshús fyrir Ford þá er betra að nota V5MT1 kassann sem kemur í 92 bílnum, mun sterkari kassi.
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 21.des 2012, 10:15
frá juddi
Það er hægt að færa innvols á milli 4x4 kassa og 2x4 tók einusinni brotin T4 kassa úr Willys hjá félaga mínum og notaði T5 mustang kassa í varahluti og endaði því með T5 kassa eftir að hafa sett þetta saman
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 21.des 2012, 10:51
frá haflidason
einu sinni lá hérna hjá mér kassi úr L200 2,5diesel afturdrifs árg ca. 82-84. get gáð hvort ég finn hann ef þú heldur að það gagnist eitthvað.
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 21.des 2012, 18:45
frá sonur
Það gagnast honum ekki, þeir koma með steiftu bjölluhúsi við kassan sjálfan
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 21.des 2012, 23:12
frá sonur
Siggi, hefuru leita af T-56 kassa? Camaro, Corvette og einn í viðbót sem ég man ekki akkurat núna
S10 pickup kom líka með ágætum kassa en það eru vist bara 4 á landinu afturdrifnir og allir voru þeir gerðir beinskiptir að ég best viti.
Prufaðu að leita eftir nafninu Toploader það er kassi sem Mustang kom með og Bronko það eru sterkir kassar, allaveg duga hressum V8 351w mótor
Ég er með augun opin fyrir þig, er að girkassavesenast fyrir sjálfan mig og gæti dottið inná eitthvað sniðugt fyrir þig.
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 28.des 2012, 14:36
frá siggi_sierra
Það var einhver sem sagði mér að T56 kassi passaði ekki en þeir líta nú reyndar svipað út þannig það væri kannski sjéns á því að láta hann passa ef maður smíðar á hann milliplötu eða eitthvað álíka. Veit að þetta passar ekki úr s10 pickup því á þeim kassa er gert ráð fyrir vökva stýrðri kúplingu en ekki barka eins og mig vantar í sierruna.
En já væri snilld ef þú hefðir augun opin ef þú skildir detta á eitthvað sem ég gæti kannski notað :)
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 11.feb 2013, 17:14
frá siggi_sierra
upp með þetta !
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 25.feb 2013, 20:18
frá siggi_sierra
koma svoooo !
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 25.feb 2013, 21:00
frá StefánDal
Er ekki bara mál til komið að finna einhvern sterkan og góðan algengan kassa og láta hann passa Siggi?
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 25.feb 2013, 21:42
frá siggi_sierra
jú ætli það ekki, alltaf hægt að láta smíða milliplötu
Re: Óska eftir T5 gírkassa úr Ford
Posted: 27.feb 2013, 19:27
frá sonur
Færð þér getdrag 260 og fiffar til milliplötuna sjálfur ekkert mál
ef þú kannt á reiknivél og opnar gömlu algebru bókina :D