Síða 1 af 1
Ó.e. Hilux skúffu
Posted: 23.apr 2012, 11:56
frá 66 Bronco
Árg 90, double eða extra cab.
Hjörleifur
hjollihs@simnet.is8987504
Re: Ó.e. Hilux skúffu
Posted: 23.apr 2012, 13:36
frá Valdi B
er með eina extracab skúffu... óryðguð en með beyglaðar hliðar... það getur fengist með henni glæný hlið öðrum megin (ennþá í pakkanum)
og svo er líka til pallhús á hana ef þú hefur áhuga
ný svona hlið kostar eitthvað yfir 80 þúsund úr umboði eins og þessi var keypt
en verð er bara tilboð
skoða að setja þetta uppí patrol hásingar eða 38" dekk (jafnvel 44" dekk)
kv.valdi
ps. þú getur sent mér einkapóst uppá tilboð eða myndir ;)
Re: Ó.e. Hilux skúffu
Posted: 23.apr 2012, 15:51
frá arniph
mín er jafnvel til sölu en það er DC skúffa með slöppum botni en plast hliðum
Re: Ó.e. Hilux skúffu
Posted: 24.apr 2012, 09:11
frá 66 Bronco
Sælir.
Valdi, held að ég leggi ekki í að skipta um hliðar, búinn með hálfa spólu af vír nú þegar í garminn og segi það gott.
Árni, þarf að skipta um botninn eða ryðbæta? Ertu með verðhugmynd eða vantar þig eitthvað jeppadrasl í skiptum?
KVeðja, Hjörleifur.
Re: Ó.e. Hilux skúffu
Posted: 24.apr 2012, 09:27
frá arniph
þarf bara að ryðbæta hann og ég skoða allskonar jeppadót uppí