Síða 1 af 1

Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 16.apr 2012, 20:34
frá Klaufi
Daginn,

Á til Dana 60 hásingar sem ég væri til í að losna við.

-Koma undan Econoline og eru með loftlásum í báðum hásingum.
-Þarf að athuga með hlutföll.
-Koma með bremsum og öllu að mig minnir, það er liðin svolítinn tími síðan ég reif bílinn.

Ég reyni að smella myndum af þeim í vikunni.

Hafið samband hér eða á eyfimum@gmail.com

Kv.

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 17.apr 2012, 09:38
frá eggerth
hver er verðmiðinn á svona dóti?

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 17.apr 2012, 20:10
frá Klaufi
Jæja fór yfir þetta í dag:

-Kúlan er vinstra megin að framan.
-4.88 hlutfall sýndist mér.
-Diskar að framan og skálar að aftan.
-Stýrismaskína, fjaðrir, demparar og drifsköpt fylgja, óvitað um ástand.
-16.5" Felgur sem voru á 44" dekkjum geta fylgt, þarf að taka í gegn og man ekki breiddina á þeim, þó rámar mig í 15"
-Hefur verið geymt inni síðan að bíllinn var rifinn fyrir ca tveimur árum.
-Kemur undan '87-'90 Econoline.
-Verðhugmynd er um 400þ.

Held ég sé ekki að gleyma neinu.

Tók einnig myndir, athugið þetta hefur ekkert verið þrifið þegar myndirnar voru teknar.
Afsakið myndaflóðið:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

P.s. Ef ég á eftir að svara einhverjum, endilega látið mig vita, held að ég sé búin að svara öllum fyrirspurnum.

Kv.

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 19.apr 2012, 23:41
frá Klaufi
Ath. Þetta er verðhugmynd, ekki fast verð.

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 01.maí 2012, 23:14
frá Klaufi
Þessar eru enn til..

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 15.maí 2012, 15:38
frá thosen
er hægt að fá lokurnar einar og sé og ef það er hægt hvert er verðið á þeim síminn hjá mer er 6637306

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 15.maí 2012, 23:10
frá Klaufi
Ekki eins og er, en læt þig vita ef svo fer.

Re: Dana 60 hásingar m/ lásum.

Posted: 04.jún 2012, 22:40
frá Klaufi
Höldum þessu á lífi..