Síða 1 af 1

LC 60 mótor til sölu (4.0 túrbó) + gírkassi og millikassi

Posted: 10.apr 2012, 13:15
frá Polarbear
Er með LandCruiser 60 mótor til sölu ásamt gírkassa og millikassa.

Vélin heitir 12H-T og kemur úr 1988 módeli af 60 krúser. þetta er 4.0 lítra 6 cylendra línuvél.
Vélin var ekin um 300 þúsund þegar hún var rifin úr bílnum. Nýleg kúpling og nýlega upptekin túrbína var mér sagt.
Vélin er 24 volt í augnablikinu en 12 volta startari getur fylgt. þá þarf bara annan alternator með vacuum dælu. Engar tölvur eða vesen.

Verðhugmynd er í kringum 200 þúsund fyrir pakkann, en hlusta alveg á tilboð.

lalli,
S: 820-2053
lalli (at) slepja.com

Re: LC 60 mótor til sölu (4.0 túrbó) + gírkassi og millikassi

Posted: 10.apr 2012, 15:41
frá Polarbear
mótorinn er seldur.