Sælir!
Er með gamlan Ford Bronco 1974 sem ég er að gera upp. Hann er á lokastigunum núna en mig vantar vatnskassa. Kassinn sem er í honum er alveg ómöugulegur og míglekur, og það er svo andskoti dýrt að kaupa nýjan kassa. Þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort það væri einhver þarna úti sem að ætti vatnskassa í góðu standi sem að passar í þessa bíla á sanngjörnu verði?
kv. Ögmundur
Vantar vatnskassa í Ford Bronco 1974
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur