

Samskonar tæki
Hef til sölu eitt c.a. fimm ára gamalt Garmin Etrex Legend, það fylgir með því serialsnúra og 12 volt sígarrettutengissnúra.
Það er einn takk skemmdur á því sem notaður er til að Zoom inn á kort en annars er tækið í góðu lagi. Garmin Íslandskortadiskurinn fylgir ekki með tækinu.
Nánar um tækin hérna: https://buy.garmin.com/shop/shop.do?pID=173&ra=true#featureTab
Vil fá tilboð í tækið.