Til sölu chevy 454 verð 320þúsund eða tilboð


Höfundur þráðar
Svenni Devil Racing
Innlegg: 77
Skráður: 18.des 2011, 15:26
Fullt nafn: Sveinn H Friðriksson

Til sölu chevy 454 verð 320þúsund eða tilboð

Postfrá Svenni Devil Racing » 28.feb 2012, 01:36

er með chevy 454 high performance block til sölu ef gott boð fæst í hana , en þetta kemur úr winnibago húsbíll sem sagt trukkamotor, og það er steypt í hana high performance , þannig að það hlýtur að vera eitthvað varið í þetta ,

þetta er pott þétt tall deck motor
hann er sennilega um 1990 árgerð
er sundurrifinn og var rifin til að skoða hann og átti aðfjárfesta í betra dóti í hann
keyrður aðeins um 30-35þús mílur
er búin að safna að mér dish stimplum fyrir blástur , það eru hringjir á þeim og með stöngum og arp boltum á stöngunum ,
en var svo búin að fá 0,30 kollháir með 25,7 dome sem eiga að þola 150hö nitro , og gefa 9.61:1 í þjöppu með 119cc heddum , þetta eru nýjir stimplar , og eru pressed pin
en annað var ég ekki búin að safna að mér ,
þessum motor vantar rosalega önnur hedd því að það eru þessi "penut heads" á þessu og þau meiga nú bara fara beint í ruslið

En annars langar mér alls ekkert að selja þennan motor , og ef einhver á hedd handa mér og götuvænan knástás þá er ég eigilega meira til í að kaupa það en selja þennan motor

má alveg skoða skifti á chevrolet hlutum og öllu sem tengist chevy, sakar ekki að bjóða

Verð : 320 þúsund eða tilbod

Svenni
S: 7733203 SVARA EKKI SMSUM ef menn hafa áhuga þá hringja menn



Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur