Ég er með vinnuljós til sölu. Hýsið er steypt úr áli og það eru 5 led perur í því. Birtan er mjög svipuð og úr ljósi sem er með 55w peru.
Það flotta við þetta ljós er að það notar aðeins 15w(5 x 3W high intensity LED)sem er um 1/4 af því sem venjuleg pera notar. Þetta virkar á bæði 12 og 24 volt. Þetta er virkilega gott fyrir þá sem eru með rafmagn af skorum skammti. Allir boltar og festingar fylgja með og eru ryðfríar
Stærð :109mm breitt, 63mm dýpt, 155mm heildarhæð með festingu
Verð aðeins 11.900 pr stk


Mbk,
Sveinn nilsen
nilsen@internet.is
663-1080