Sælir spjallverjar.
Langar mikið að skipta út þessum blessuðu krómstuðurum framan og aftan á hiluxnum hjá mér.
Er einhver sem tekur að sér að smíða nýja stuðara sem þið vitið af eða þarf ég að treysta á ebay eða eitthvað álíka?
kv.
Óskar
Stuðari á 05 hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 12.feb 2011, 14:49
- Fullt nafn: Óskar Ólafsson
- Bíltegund: Hilux '04
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir