Sárlega vantar framdrif í ford ranger dana 35 með 5:13 hlutföllum
Sími 8239886
Bráðvantar framdrif dana 35
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bráðvantar framdrif dana 35
RangerTRT wrote:Sárlega vantar framdrif í ford ranger dana 35 með 5:13 hlutföllum
Sími 8239886
Ég ætla að gefa þér smá ráð varðandi dana 35 köggla, þar sem ég lenti í að eyðileggja einn. Fyrsti varahlutaköggullinn sem ég heyrði af var með ónýtt legusæti (hliðarlegu) þar sem lega hafði snúist í sætinu og það drepur álhús ansi fljótt. Þann næsta athugaði ég vel, og kunningi minn átti sérstakt sprungusprey til að finna fínar sprungur í álhlutum. Köggullinn hafði greinilega náð að hitna duglega af því að það voru sprungur um allan köggulinn eins og köngulóarvefur.
Þannig að ég ráðlegg þér að skoða vel og nota helst sprungusprey á það sem þú sérð til sölu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 44
- Skráður: 06.mar 2011, 23:45
- Fullt nafn: Tryggvi Þór Aðalsteinsson
Re: Bráðvantar framdrif dana 35
Lyggur enginn óvart a hlutfalli í ford ranger
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur