Er að byrja að rífa suburban 90 módel, þetta er til:
350 TBI er enn í bílnum og hægt að prufa. SELD
Vatnskassi nýlegur
16" stálfelgur orginal
Nýleg Hankok dekk 235/85 R16
NP 241 millikassi framskaft hægra megin Seldur
Hásingar 10 bolta framan og 14 bolta semi að aftan
Bíll 2 er 97 módel, helstu hlutir:
350 LT1 hægt að prufa. Þessi vél heitir víst Vortec L31
NP241 millikassi framskaft vinstra megin. Seldur
Ýmsir body hlutir.
16" álfelgur
Upplýsingar Hörður 8573657
TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Síðast breytt af Hordursa þann 24.apr 2015, 19:39, breytt 5 sinnum samtals.
Re: TS Chevy varahlutir
Hvernig eru bodyhlutir úr bílnum, hurdir, frambretti, húdd, grill ?
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 28.jan 2012, 22:33
- Fullt nafn: Einar Guðmundsson
- Bíltegund: G. Cherokee 5.2 V8
- Staðsetning: Reykjavík
Re: TS Chevy varahlutir
Sæll hvað viltu fá fyrir vélina og fylgir rafkerfið með.
KV. Einar
KV. Einar
Kv. Einar og Brynja
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR
-------------------------------------------------------------------
Grand Cherokee 5.2L V8 -LEIKTÆKID
Nissan Patrol GR 2.8L -SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy varahlutir
skull70 wrote:Hvernig eru bodyhlutir úr bílnum, hurdir, frambretti, húdd, grill ?
þessir hlutir eru til sölu og eru í þokkalegu lagi, best að menn kíkji sjálfir til að meta, smekkur manna fyrir bodyhlutum er jú mismunandi.
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
nokkrar myndir af 90 módeli:
Nokkrar myndir af 97 módeli:
kv Hörður 857-3657
Nokkrar myndir af 97 módeli:
kv Hörður 857-3657
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Sæll
Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
Kv, Elmar.
8687057
Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
Kv, Elmar.
8687057
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
milogi wrote:Sæll
Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
Kv, Elmar.
8687057
Sæll Elmar
kúlan er farþegamegin, hún er með diskabremsum og 8 gata nöfum, verðið er 20þúsund verðið á millikassanum er 35þúsund
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Nú þá hentar hásingin mér ekki. En ég hef áhuga á millikassanum ef hann er í sæmilegu lagi. Gætirðu komið honum í flutning austur í Egilsstaði ef ég tek hann hjá þér ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
milogi wrote:Nú þá hentar hásingin mér ekki. En ég hef áhuga á millikassanum ef hann er í sæmilegu lagi. Gætirðu komið honum í flutning austur í Egilsstaði ef ég tek hann hjá þér ?
Ég hef aldrei notað bílinn sjálfur en honum var lagt út af biluðum bakkgír í skiftingu og bíllinn keyrir fínt áfram, meira get ég ekki sagt um kassann, já ég get komið honum í flutning.
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Flott, ég heyri í þér á morgun
Kv, Elmar
Kv, Elmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Frambretti og hurðir af 90 bílnum eru í góðu standi, endilega hafa samband ef ykkur vantar svona djásn.
kv Hörður
kv Hörður
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
hver er verðmiðinn á sjálfskiftinguni úr rauða og hvað heitir hún ,og stírissnekjan ur hvíta verð?
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: TS Chevy Surburban varahlutir, 90 og 97 módel
Sjálfskiftingin úr rauða er 4L60E með brotnum bakkgír, hef ekki hugsað mér að selja hana, Stýrissnekkjan úr hvíta er seld.
kv Hörður
kv Hörður
Síðast fært upp af Hordursa þann 03.maí 2015, 10:30.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir