Sæl öll sömul !
Reyni af fremsta megni, og ótrúlegri vangetu, að koma á lappirnar Nissan Terrano 1998 árgerð. Fóðringar í þurkum eru orðnar slappar og útlifaðar. Eingöngu önnur er til hjá umboði, og er ekki gefins. Veit einhver hvar hægt er að fá fóðringar í framþurkur á svona bíl ?, eða hvort einhverjir hafa verið að renna þær hér ?
Með kærri kveðju, og fyrirfram þakklæti.
Jón Kári Jónsson.
Nissan Terrano II 1998.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur