Ég er með litla 1x40mm stimpils kínaloftdælu í húddinu hjá mér, þessa sem var/er seld í N1/bílanaust/stillingu stundum kölluð Wincar. Ég er að leita að tveggja stimpla útgáfunni til að skipta út þar sem þetta passar ágætlega í húddið í núverandi festingar og er ágætt til vara þegar hin dælan svíkur.
Á ekki einhver svona notaða sem vill losna við? Sakar ekki að reyna :)
[KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
[KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
Síðast breytt af raggos þann 26.jan 2015, 20:37, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 02.feb 2010, 14:24
- Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
- Bíltegund: Gr Cherokee 38
Re: óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
Ég á svona dælu sem fæst gefins. Hún skyndilega vildi ekki fara í gang og ég skoðaði það ekkert nánar heldur keypti mér Fini dælu.
Það komu aldrei nein óhljóð, hún bara vildi engan veginn fara í gang þegar til átti að taka.
Er á Selfossi. 864-1235
Það komu aldrei nein óhljóð, hún bara vildi engan veginn fara í gang þegar til átti að taka.
Er á Selfossi. 864-1235
Re: óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
lóðning hjá mér losnaði á svona dælu undan hristing
-
- Innlegg: 99
- Skráður: 18.sep 2011, 16:47
- Fullt nafn: óskar georg jónsson
- Bíltegund: trooper/g vitara
Re: [KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
Jóhann Stefánsson áttu þessa dælu enn þá?væri til í hana.
óskar s 8670580
óskar s 8670580
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: [KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
ég fékk dæluna hjá Jóhanni svo það fylgi sögunni
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur