Er að rífa 2,5 dísel pajero, byrja að rífa hann á morgun, laugardag. Hann er enn í heilu lagi og hægt að prófa vélina í akstri.
Verð = 40.000 með öllu utaná nema alternator, hann er ónýtur.
Freyr S: 661-2153
Ódýr díselvél úr pajero til sölu
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur