sælir allir ég er að spá hvort að einhver viti eða hafi heyrt að það sé hægt að fá varahluti í Fini loftdæluna sem við notum svo mikið í jeppunum okkar, eftir 9 ára notkun hjá mér er þéttihringurinn á stimplinum bara búinn og mér sýnist að ekki sé hægt að skifta um þéttinguna, ekki viss samt, kanski þarf að skifta um alla stöngina sem er ekkert mál tekur svona 10-15 mín nú er það stóra spurninginn á einhver ónýta Fini dælu sem hægt væri að fá þetta úr, eða veit einhver hvort hægt er að fá varahluti í þetta?
kveðja Helgi 6624228
Fini loftdæla uppl.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fini loftdæla uppl.
http://typo3.finicompressors.it/index.php?id=33&L=1
Gætir þurft að skrá þig inn á síðuna til að fá einhverjar upplýsingnar
Gætir þurft að skrá þig inn á síðuna til að fá einhverjar upplýsingnar
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Fini loftdæla uppl.
gætir prófað að tala við breytir jeppaþjónustu, veit að þeir eru búnir að fá nokkrar i bakið onytar eftir urbræðslu í of littlu rými
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: Fini loftdæla uppl.
Kannaðu með Fossberg hef fengið i mína þar
Re: Fini loftdæla uppl.
Takk fyrir svörin en ég er löngu farinn í fossberg og fékk það sem mig vantaði :)
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur