krumphólkar í trooper?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 99
- Skráður: 18.sep 2011, 16:47
- Fullt nafn: óskar georg jónsson
- Bíltegund: trooper/g vitara
krumphólkar í trooper?
er eitthver sem veit hvar maður fær krumpholka á afturöxla í trooper.er búin að kaupa legusett enn það fylgja ekki hólkar og umboðið á þá ekki til enda finnst mér bull að borga 15 þúsund fyrir 1 stk svo veit eitthver hvar er hugsanlega hægt að fá þetta annarstaðar?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: krumphólkar í trooper?
Athugaðu Stál og Stansa eða Ljónsstaði
Re: krumphólkar í trooper?
Þú getur notað krumhólkana aftur ef þú pressar leguna og hringinn af. Krumphringurinn er splittaður svo hann fer ekkert.
Ég vil líka benda á að það þarf öfluga pressu til að pressa leguna og hringinn af, ásamt hraustu röri með þykkum flöngsum og þú verður líka að setja nýja sterkari bolta í bakplötuna, best að byrja á því. Oft voru þessar legur ekki að byrja að hreyfast fyrr en við ca. 20 tonna átak.
Kv. Steinmar
Ég vil líka benda á að það þarf öfluga pressu til að pressa leguna og hringinn af, ásamt hraustu röri með þykkum flöngsum og þú verður líka að setja nýja sterkari bolta í bakplötuna, best að byrja á því. Oft voru þessar legur ekki að byrja að hreyfast fyrr en við ca. 20 tonna átak.
Kv. Steinmar
Re: krumphólkar í trooper?
ég fékk þessa hérna http://rennismidi.is/ til að redda mér um daginn vel gert hjá þeim og er ánægður með þá
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur