Hérna er meira dót sem ég var að finna í geymslu og skúmaskotum. Það mun eitthvað bætast við grunar mig. Þetta eru bara verðhugmyndir, ég hlusta á öll tilboð, enn betri verð ef menn taka góðann slatta í einu. Þetta er allt á Akureyri, ég skal með glöðu geði setja dót í kassa og senda til manna á þeirra kostnað.
4 stk glóðarkerti úr Toyota 2L mótor, mældust i lagi. 4000 fyrir öll saman.
4 stk NGK 7956 BKR5EK kerti, 1000 kall fyrir öll saman.
2 stk Hella 24V 10/20A relí (4RD 003 520-09) . Ónotuð, 1000 kr stk.
Boddýpúði úr Hilux (89-95 árg). Ónotaður , 1500 kall.
Poki með notuðum en vel förnum Toyota og Hilux merkjum. 1 stórt og tvö lítil Toyota merki, 4 Hilux merki, 4 2.4D merki, V6 merki í grill og eitt Hilux 4WD merki á pallhlera. 1000 kr fyrir pokann.
3 stk festingar á toppboga fyrir skóflur eða álíka (Gamlar skíðafestingar). Klemmast á prófíl og gúmmíteygja festir skíðin eða skófluna. 1000 kr fyrir allar þrjár.
1 stk 55W 3000K (Gul) HID/Xenon pera frá kaupfélagi F4x4. Ónotuð, 3000 kr.
1 stk loom fyrir Hella 4000 kastara með stöðuljósi. S.s perustæði fyrir 5W peru og tengi fyrir H1 peruna. Ónotað. 1 stk stillihnappur/bolti af Hella 4000 kastara, notaður. Ný perufesting fyrir h1 peru í Hella 4000 kastara. 1 stk allen bolti í Hella 4000. Selst allt saman á 500 kr.
Orginal Toyota Hilux og Hiace rofar og lok. 3 lok, 2 klink vasar, 3 rofar fyrir 4WD, 2 hazard rofar, 3 rofar fyrir hita í afturrúðu. Þarf að finna restina.
Toyota 28610-54280 12V Glóðarkerta-relí. 1000 kr.
Toyota 28610-54300 12V Glóðarkerta-relí. 1000 kr
2 stk Toyota 28300-54070 12V Startara-relí. 1000 kr.
Toyota 28521-54360 12V Glóðarkerta-stýring m. festingu í Hilux. 2000 kr.
Svissbotn úr Hilux 2.4D. 500 kr.
Hráolíusíu-festing/handdæla m. hitara úr Hilux. 1000 kr.
Mintex 1894 bremsuklossar framan, gefnir upp fyrir Toyota Land Cruiser 2.4TD VX4x4 88-93 og Toyota Land Cruiser 3.0TD 4x4 96-99. Einn ónotaður pinni fylgir. 5000 kr.
Firstline FBP3133 bremsuklossar fyrir afturbremsur í 90 Cruiser. Sambærilegt:
Toyota 0446660050, Toyota 0446660090. 3000 kr.
3 panelar með 3 götum fyrir Toyota rofa, lok í öllum götum. Hentar vel til að klippa úr innréttingu og nota orginal rofa eða setja rofa lokin. Sum loin upplituð, ættu að ná sér með stuðarasvertu. 500 kr fyrir alla þrjá.
Hella 7832-15, 2-stöðu rofi. Sambærilegur Carling rofum. Ónotaður. 1000 kr.
3 250V rofar, 2 baklýstir on/off rofar, rauður og grænn, 1 svartur on/off/on rofi. 500 kr fyrir alla saman.
2 stk Toyota segulokar fyrir vacuum læsingu. Koma úr Touring, ég hef notað einn svona með góðum árangri til að stýra Patrol vacuum læsingu. 1000 kr stk.
7 stk Toyota 90987-02006 12V framljósa-relí. 500 kr stk.
5 stk Toyota 90987-04002 12V Miðstöðvarmótors-relí. 500 kr stk.
4 stk Toyota 90987-01003 12V 22A 3-pin relí. 500 kr stk.
9 stk Toyota 90987-02004 12V 22A 4-pin relí. 500 kr stk.
2 stk Toyota 90987-02010 12V 30A 4-pin ISO relí. 500 kr stk.
4 stk Toyota 85926-30020 12V 230W Dimmer Relay. 500 kr stk.
1 stk NipponDenso 056800-1330 Circuit opening relay. 500 kr.
1 stk Made in USA startara relí, eins og gamalt Ford startararelí. 12V. 1000 kr.
1 stk PIAA PR8101 ökuljós. Í fínu standi. 1500 kr.
1 stk 135mm hringlótt gult þokuljós. H3 pera. Grjóthlíf fyrir gleri. 500 kr.
1 stk IPF fiskiauga, gult þokuljós m. 100W H3 peru. 3000 kr.
1 stk Hella Comet 550 ökuljós. 500 kr.
1 stk Wipac þokuljós. 70x140mm. Gamalt ljós, sennilega 30 ára en, alveg
ónotað. 1000 kr
1 stk Wipac ökuljós. 70x140mm.Gamalt ljós, sennilega 30 ára, en alveg ónotað. 1000kr
1 stk Hella gúmmívinnuljós. Gamalt, sennilega með 24V peru. 500 kr.
1 lengdarljós, díóðu 24V. 500 kr.
Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
Síðast breytt af Haukur litli þann 19.maí 2013, 21:57, breytt 3 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Fer ódýrt, vill losna við
Listinn styttist og veskið þyngist. En betur má ef vel á að vera. Ég er til í að gefa góðann afslátt af verðum sem eru nú þegar djók ef menn taka nógu mikið í einu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
Ég fer frá Akureyri á þriðjudaginn. Þetta dót fer mjög ódýrt þar sem mig vantar peningana og ég hef enga aðstöðu til að geyma þetta eða flytja þetta með mér. Sumt gæti fólk selt aftur og grætt á þessu, ef það hefur tíma til að bíða eftir rétta verðinu.
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
koma svo fólk, kaupa af drengnum :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
er fiskiaugað selt?
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
Eg á það nûna ef þig langar i það
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Fullt af dóti úr geymslu til sölu. Rest á 15. þús. kr.
er hægt að fá mynd af því´?
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur