Spottakassi og skúffur í skottið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Spottakassi og skúffur í skottið
Tek að mér að smíða spottakassa og skúffur í skottið á bílnum þínum, það er fátt leiðinlegra en að hafa allt í kaos í skottinu verkfæri og varahluti útum allt, þá er þetta lausnin fyrir þig. þetta er smíðað úr eðal krossvið. spotta kassinn er grunnaður og lakkaður með svörtu eðal lakki sem hrindir frá sér allri drullu.
- Viðhengi
-
- a7.JPG (136.8 KiB) Viewed 9355 times
-
- a3.JPG (135.05 KiB) Viewed 9355 times
-
- a5.JPG (140.62 KiB) Viewed 9355 times
-
- a1.JPG (107.36 KiB) Viewed 9355 times
Síðast breytt af Árni Braga þann 17.nóv 2013, 21:29, breytt 1 sinni samtals.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Spotta kassi og skúffur í skottið
hvað er verðið à spottakassanum ??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 45
- Skráður: 09.sep 2012, 17:32
- Fullt nafn: Sveinbjörn Hauksson.
- Bíltegund: Patrol
Re: Spotta kassi og skúffur í skottið
Flottar græjur. :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Spotta kassi og skúffur í skottið
hvað tekuru fyrir spottakassa?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 14.aug 2012, 23:44
- Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
- Bíltegund: Land Rover Defender
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Gott framtak hjá þér.
Mæli með því að þú birtir einhvers konar verðlista. Auðvitað geta verkefnin verið mismunandi og nauðsynlegt að sérsníða fyrir suma en verðið getur varla verið neitt leyndarmál.
Mæli með því að þú birtir einhvers konar verðlista. Auðvitað geta verkefnin verið mismunandi og nauðsynlegt að sérsníða fyrir suma en verðið getur varla verið neitt leyndarmál.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
harnarson wrote:Gott framtak hjá þér.
Mæli með því að þú birtir einhvers konar verðlista. Auðvitað geta verkefnin verið mismunandi og nauðsynlegt að sérsníða fyrir suma en verðið getur varla verið neitt leyndarmál.
Sæll og takk fyrir það.
verðið er ekkert leyndarmál.
kassi er á 25.000.
skúffur 35.000.
ef tekið er bæði er verðið 45.000.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 60
- Skráður: 14.aug 2012, 23:44
- Fullt nafn: Hallgrímur Arnarson
- Bíltegund: Land Rover Defender
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Árni Braga wrote:Sæll og takk fyrir það.
verðið er ekkert leyndarmál.
kassi er á 25.000.
skúffur 35.000.
ef tekið er bæði er verðið 45.000.
Takk fyrir það. Gæti vel hugsað mér að kaupa spottakassa af þér við tækifæri. Ekki núna en kannski með vorinu.
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Mjög flott og sanngjarnt verð.
-
- Innlegg: 4
- Skráður: 21.okt 2013, 20:07
- Fullt nafn: Gunnar Orn Svavarsson
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Er séns ad fà kassan med festigu fyrir drullutjakk, skòflu og jàrnkall?
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Eru myndirnar af skúffunum úr 90 Cruiser?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Getur þú ekki sniðið skúffurnar í aðra bíla? eins og t.d. Patrol Árni? Bara toppstykkið sem þarf að breyta...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Hansi wrote:Getur þú ekki sniðið skúffurnar í aðra bíla? eins og t.d. Patrol Árni? Bara toppstykkið sem þarf að breyta...
ekkert mál smíða í alla bíla.
Síðast fært upp af Árni Braga þann 02.jan 2014, 20:51.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur