Það er með fullt af hátölurum inn í standinum undir því og auka tengi fyrir surrond hátalara.
Þrjú scart tengi og rca tengi líka.
Floltt sound í þessu og ágæt myndgæði þótt þetta nálgist ekki nýju flatskjáina í gæðum enda erum við ekkert að tala um sömu krónutölu.
Þetta sjónvarp var samt verslað á 501 þús fyrir ekkert svo mörgum árum svo það er eitthvað lagt í gripinn og hann hefur verið dýrgripurinn minn hérna á heimilinu undanfarin tvö ár en núna vil konan fá meira pláss í stofuna svo ég þarf að fórna gullinu mínu.
Set á þetta 30 þús en hlusta auðvitað á allt málefnalegt.
