Til sölu Grind úr Econoline 250 árg 1976 með skráningu, 7.3 diesel, sjálfskiptingu og NP 208 millikassa öllu rafkerfi,drifsköft, olíutönkum og stýrismaskínu boraðri fyrir tjakk. Bíllinn var tekinn beint úr notkun og rifin, ástand vélar er þó óvíst.
Grindin er staðsett á vesturlandi og kaupandi þarf að sækja hana sjálfur. Tilboð óskast.
Skoða skipti á góðum 35" dekkjum fyrir 17",38" dekkjum eða 10" - 12" breiðum álfelgum undir patrol. Kantar fyrir 35 eða 38" breytingu á patrol 2005 kæmu líka til greina
Uppl. í s. 8984866 eða í skilaboðum
Econoline grind með skráningu
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur